Kolbeinn sigrar á nýju unglingameti í 400

Eins og vænta mátti bætti Aníta Norðurlandameistaratitli í safnið, þegar hún kom í mark á 2:03,94 sek., en hún sigraði þessa grein örugglega eða um fimm sek á undan næsta keppinaut sínum. Þetta var jafnfram þriðji Norðurlandameisrtaratitill okkar í dag.
 
Hilmar Örn Jónson varð fjórði í sleggjukasti með 68,92 m.

Önnur úrslit mótsins er hægt að sjá hér.

 
Keppni heldur áfram á morgun, sunnudag, kl. 9:50 að staðartíma eða kl. 6:50 að íslenskum tíma.

FRÍ Author