Kolbeinn Höður og Ari Bragi byrja keppnistímabilið vel á Vormóti UFA

Í sama hlaupi hljóp Ari Bragi á 10,71 sem einnig er persónulegt met. Árangur þeirra lofar góðu fyrir sumarið, en þeir ásamt 14 öðrum frjálsíþróttamönnum munu keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer á Möltu 11. júní nk.

FRÍ Author