Kolbeinn Höður bætti sig í 400 m hlaupi á EM 19 ára og yngri

 Arna Stefanía Guðmundsdóttir hefur lokið hástökki í sjöþrautarkeppninni og bætti hún sinn persónulega árangur með því að vippa sér yfir 1,71 m.  Að loknum tveimur greinum er Arna Stefanía enn í 6. sæti með 1824 stig.  
 
Myndina með fréttinni tók Gunnlaugur Júlíusson

FRÍ Author