Kolbeinn hársbreidd frá undanúrslitum

Mynd: Chiara Montesano

Penni

< 1

min lestur

Deila

Kolbeinn hársbreidd frá undanúrslitum

Kol­beinn Höður Gunn­ars­son var hársbreidd frá því að kom­ast í undanúr­slit­in í 60 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu innanhúss í Ist­an­búl á morg­un. Kol­beinn hljóp á 6,73 sek­únd­um og varð fimmti í sínum riðli og voru fjórir úr hverjum riðli sem komust áfram í undanúrslitin. Kolbeinn hefði þurft að hlaupa einum hundraðasta úr sekúndu hraðar til þess að komast áfram og endaði hann í 26. sæti. Hann var aðeins fimm hundruðustu úr sekúndu frá Íslandsmetinu sínu en er það 6,68 sek­únd­ur.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Kolbeinn hársbreidd frá undanúrslitum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit