Keppnisdagur tvö á Smáþjóðaleikunum

Framundan er keppnisdagur tvö í frjálsíþróttum á Smáþjóðaleikunum. Keppni hefst klukkan 16:00 að staðartíma. Ísland er tveimur tímum á eftir Svartfjallalandi. Hér var sýnt beint frá leikunum í gær og vonandi verður aftur bein útsending í dag. Hér verða svo úrslit sett inn jafnóðum.

Tímaseðill íslensku keppendanna

16:00 – 400 metra grindarhlaup kvenna
Fjóla Signý Hannesdóttir

16:15 – 400 metra grindarhlaup karla
Ívar Kristinn Jasonarson

16:30 – 200 metra hlaup kvenna – riðill 1
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir

16:40 – 200 metra hlaup kvenna – riðill 2
Tiana Ósk Whitworth

16:55 – Langstökk kvenna
Birna Kristín Kristjánsdóttir
Hafdís Sigurðardóttir

16:55 – 200 metra hlaup karla – riðill 1
Jóhann Björn Sigurbjörnsson

17:05 – 200 metra hlaup karla – riðill 2
Ívar Kristinn Jasonarson

17:25 – 1500 metra hlaup kvenna
Aníta Hinriksdóttir

17:30 – Kringlukast karla
Guðni Valur Guðnason

18:00 – 3000 metra hindrunarhlaup karla
Hlynur Andrésson

18:25 – 400 metra hlaup kvenna
Þórdís Eva Steinsdóttir

18:35 – 400 metra hlaup karla
Kormákur Ari Hafliðason