Keppni hafin á Evrópumeistaramótinu í Helsinki

Einar Daði hefur náð 2436 stigum sem er nákvæmlega sami stigafjöldi og hann var með eftir þrjár greinar í Kladno fyrir tveimur vikum þar sem hann stóð sig svo frábærlega og bætti sig um 308 stig og endaði einungis 52 stigum frá ólympíulágmarkinu.  Hann er nú við keppni í hástökki og hefur vippað sér yfir 2m.
 
Ásdís Hjálmsdóttir hefur keppni eftir aðeins nokkar mínútur.
 
Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á http://eurovision.digotel.com/ea/index.html

FRÍ Author