Keppni á EM í Prag

Milliriðlar í 400 m hlaupi karla hefjast kl. 15:50 á föstudaginn.
 
60 m hlaup kvenna hefst kl. 9 á laugardagsmorgun, en þar keppir Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir. Einar Daði Lárusson hefur keppni síðan í sjöþrautinni kl. 9:49 skv. tímaseðli í 60 m hlaupi. Hver greinin í sjöþrautinni rekur sig eftir aðra en hástökkið hefst kl. 17:30. Á sunnudag hefst keppni kl. 10:30 í 60 m grind í sjöþrautinni, en henni lýkur með 1000 m hlaupi sem hefst kl. 14:45.
 
Úrslit í 800 m hlaupi kvenna hefjast kl. 14:12 sem Aníta hleypur væntanlega.
 
RUV verður með beinar útsendingar frá mótinu.
 
Einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu á netinu sjá hér.

FRÍ Author