Keppni hjá Ernu á HM hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Keppni hjá Ernu á HM hefst á morgun

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) keppir á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í kúluvarpi á morgun, laugardaginn 26. ágúst. Erna keppir í kasthópi A og hefst keppni klukkan 8:25 að íslenskum tíma. Til þess að vera öruggur inn í úrslit þarf að kasta 19,10m eða vera á meðal tólf efstu. Íslandsmet Ernu í greininni er 17,92m, sett innanhúss í vetur. Utanhúss metið hennar er 17,39m. Keppnin verður sýnd í beinni á RÚV 2.

Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Keppni hjá Ernu á HM hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit