Á morgun fer fram Smáþjóðameistaramót á Möltu þar sem sextán Íslendingar eru á meðal keppenda. Sautján þjóðir eru skráðar til leiks í ár og hefst keppni klukkan 10:00. Mótið fer fram á öðru hverju ári og fór fyrst fram árið 2016. Það verður streymt beint frá mótinu og má finna hlekk að streyminu á heimasíðu mótsins hér.
Tímaseðil Íslendinga má sjá hér að neðan og hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér Allar tímasetningar eru á Íslenskum tíma