Keppni á Möltu hefst á morgun

Keppni á Möltu hefst á morgun

Á morgun fer fram Smáþjóðameistaramót á Möltu þar sem sextán Íslendingar eru á meðal keppenda. Sautján þjóðir eru skráðar til leiks í ár og hefst keppni klukkan 10:00. Mótið fer fram á öðru hverju ári og fór fyrst fram árið 2016. Það verður streymt beint frá mótinu og má finna hlekk að streyminu á heimasíðu mótsins hér.

Tímaseðil Íslendinga má sjá hér að neðan og hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér Allar tímasetningar eru á Íslenskum tíma

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Keppni á Möltu hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit