Keppni á EYOF hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EYOF hefst á morgun

Þrír Íslendingar keppa í frjálsum íþróttum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunar sem fer fram í Maribor í Slóveníu dagana 24.-29 júlí. Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér.

Dagskrá íslensku keppendana

Mánudagur

Þorvaldur Gauti Hafsteinsson | 800m | Riðlakeppni | 10:55

Þriðjudagur

Daníel Breki Elvarsson | Spjótkast | Úrslit | 18:35

Miðvikudagur

Þorvladur Gauti Hafsteinsson | 800m | Úrslit | 19:40

Fimmtudagur

Sóley Kristín Einarsdóttir | Hástökk | Undankeppni | 18:30

Laugardagur

Sóley Kristín Einarsdóttir | Hástökk | Úrslit | 10:00

*Allar tímasetningar eru á staðar tíma (Tveimur tímum á undan)

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EYOF hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit