Keppni á EM U20 hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EM U20 hefst á morgun

Evrópumeistaramótið U20 ára hefst á morgun í Jerúsalem og erum við þar með fjóra keppendur. Fyrsti keppandinn er Birta María Haraldsdóttir (FH) sem keppir í hástökki.

Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér.

Hægt er að fylgjast með streymi hér. Vefsíðan gefur þér möguleika á að horfa á einstaka greinar sem og hefðbunda útsendingu.

Dagskrá íslensku keppendana

Mánudagur 7. ágúst

Birta María Haralsdóttir | hástökk | undankeppni | 5:25

Þriðjudagur 8. ágúst

Elías Óli Hilmarsson | hástökk | undankeppni | 14:00

Miðvikurdagur 9. ágúst

Hera Christensen | kringlukast | undankeppni | 5:00 / 6:10

Arndís Diljá Óskarsdóttir | spjótkast | undankeppni | 7:27 / 8:36

*Birta María Harldsdóttir | hástökk | úrslit | 16:15

Fimmtudagur 10. ágúst

*Elías Óli Hilmarsson | hástökk | úrslit | 6:05

*Hera Christensen | kringlukast | úrslit | 8:45

*Arndís Diljá Óskarsdóttir | spjótkast | úrslit | 16:27

Allar tímasetingar eru að íslenskum tíma.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EM U20 hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit