Keppni á EM hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EM hefst á morgun

Á morgun er fyrsti keppnisdagur í frjálsum íþróttum á EM sem fram fer á Ólympíuleikvanginum í München. Erna Sóley Gunnarsdóttir keppir á morgun í undankeppni í kúluvarpi og hefst keppni klukkan 9:20 að íslenskum tíma. Sýnt verður frá mótinu í beinni á RÚV og hefst útsending klukkan 8:25. Erna kastar í kasthópi B en kasthóparnir tveir kasta á sama tíma.

Hér má finna tímaseðil, keppendalista og úrslit á mótinu.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Keppni á EM hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit