Keppendur á Smáþjóðameistaramótinu á Möltu í júní

Þeir sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:
Konur:
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup
Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup
Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup
Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup
Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup
Vigdís Jónsdóttir: Sleggjukast
Karlar:
Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup 
Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup 
Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup
Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup
Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup 
Hlynur Andrésson: 3000 m
Kristinn Torfason: Langstökk
Stefán Velemir: Kúluvarp 
Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp 
Guðni Valur Guðnason: Kringlukast
 
Þjálfarar, fararstjórar og sjúkraþjálfarar eru:
Árni Árnason, sjúkraþjálfari
Jón Halldór Oddsson, þjálfari
Pétur Guðmundsson, þjálfari
Ragnheiður Ólafsdóttir, þjálfari
Unnur Sigurðardóttir, liðsstjóri
 

FRÍ Author