Kastþraut Óla G. og heiðursmót í Mosó

Afturelding stendur fyrir sínu síðasta innanfélagsmóti í kvöld og mun það vera sérstaklega til heiðurs Friðriks Theodórssonar sem fyrir skemmstu vann gullverðlaun á heimsleikum slökkviliðs og lögreglumanna í spjótkasti. Sigurkastið var 52,75m Keppnisgreinar á mótinu verða, spjótkast, 800m hlaup og langstökk. Keppni hefst eins og fyrr segir kl. 18:00

FRÍ Author