Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi í Póllandi

Kristófer, Dagur, Gylfi og Kolbeinn

Penni

< 1

min lestur

Deila

Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi í Póllandi

4x100m boðhlaupssveit karla setti Íslandsmet er þeir komu í mark á tímanum 40,27 sek. á Evrópubikar í Póllandi í kvöld. Svetina skipuðu þeir Gylfi Ingvar Gylfason, Kristófer Þorgrímsson, Dagur Andri Einarsson og Kolbeinn Gunnarsson. Sveitin varð í tíunda sæti og var fyrra metið 40,40 sek. Guðni Valur Guðnason varð þriðji í kringlukasti með kasti upp á 63,34m.

Úrslit frá degi 2

  • Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast | NM
  • Daníel Ingi Egilsson – langstökk 7,48m | 8.sæti
  • Karen Sif Ársælsdóttir – stangarstökk 3,45 | 6.sæti
  • Ísak Óli Traustason – 110m grind 15,07 | 14.sæti
  • Birna Kristín Kristjánsdóttir – 100m grind 14,71 sek | 16. sæti
  • Aníta Hinriksdóttir – 800m 2:03,33 SB | 8. sæti
  • Baldvin Þór Magnússon – 1500m 3:43,38 | 6. sæti
  • Irma Gunnarsdóttir – þrístökk 12,69m | 10.sæti
  • Ingibjörg Sigurðardóttir – 400m grindahlaup 62,27 sek. | 14. sæti
  • Ívar Kristinn Jasonarson – 400m grindahlaup 51,68 PB | 6. sæti
  • 4x100m boðhlaup kvenna (Birna, Júlía, Eir og Guðbjörg 46,69 sek. | 9. sæti

Úrslit frá mótinun má finna hér.

Dagskrá fyrir dag 3

14:30 | Spjótkast kvenna | Arndís Diljá

14:35 | Hástökk karla | Elías Óli

15:05 | 200m kvenna | Guðbjörg Jóna

15:28 | Kúluvarp karla | Guðni Valur

15:25 | 200m karla | Kolbeinn Höður

15:55 | langstökk kvenna | Irma Gunnarsdóttir

16:05 | 3000m hindrun kvenna | Andrea Kolbeinsdóttir

16:25 | Hástökk kvenna | Eva María Baldursdóttir

16:33 | Spjótkast Karla | Dagbjartur Daði

16:40 | 5000m karla | Hlynur Andrésson

17:20 | 1500m kvenna | Elín Sóley

17:42 | 4x400m bland boðhlaup | Eir Chang, Ingibjörg Sigurðard, Sæmundur Ólafss. og Kolbeinn Höður

*Allar tímasetingarnar eru að íslenskum tíma

Keppendalista má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi í Póllandi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit