Kári Steinn og Valgerður Dýrleif meistarar í hálfu maraþoni

Alls luku um 390 manns keppni í öllum vegalengdum, þar af um 150 í 10 km, en samhliða fór fram keppni í 2,5 km, 5 km og 10 km hlaupum. Einnig fór fram keppni í hjólreiðum á undan hlaupinu.
 
Öll úrslit hlaupsins eru birt á hlaup.is

FRÍ Author