Kári Steinn og Agnes Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi

Andrea Kolbeinsdóttir ÍR kom önnur í mark í kvennaflokki á 39:29 mín. og þriðja var Eva Skarpaas Einarsdóttir ÍR á 41:32 mín. Ingvar Hjartarsson Fjölni kom annar í mark í karlaflokki á 32:55 og þriðji var Skaftfellingurinn Guðni Páll Pálsson á 33:07 mín.
 
Góð þátttaka var mjög góð en alls luku 444 keppendur hlaupinu að þessu sinni. Aðstæður eru góðar en ekki er nem um 6,7 m hæðarmunur á allri brautinni, en mótvindur var aðeins í lokin sem aðeins dró úr árangri.
 
Úrslit hlaupsins í heild sinni má sjá hér á hlaup.is

FRÍ Author