Kári Steinn boðinn velkominn heim

Meðal gesta í mótttökunni voru nokkrir forystumenn Kópavogsbæjar og íþróttahreyfingarinnar. T.v.  Eiríkur Mörk Valsson formaður frjálsíþróttadeildar Breiðabliks, Magnús Jakobsson, forystumaður innan hreyfingarinnar til margra ára, Guðrún Pálsdóttir bæjarstjóri, Hjálmar Hjálmarsson forseti bæjarstjórnar, Þórður Guðmundsson, formaður frjálsíþróttadeildar um skeið og ötull stuðningsmaður hennar, Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari, Kári Steinn, Gunnar Birgisson fyrrv. bæjarstjóri og fyrrv. formaður bæjarráðs í Kópavogi, Orri Hlöðversson formaður Breiðabliks, Valdimar Leó Friðriksson formaður UMSK og Stefán Halldórsson formaður FRÍ.
 
Nokkrar myndir voru teknar af þessu tilefni og hægt er að sjá þær á heimasvæði ljósmyndarans, Svandísar Sigvaldadóttur.

FRÍ Author