Kári Steinn bætti metið í hálfu maraþoni

Þorbergur Ingi Jónsson UFA tók einnig þátt í hlaupinu og bætti sinn árangur um 4 sek, en hann kom í mkar á 1:07,53 klst., sem er 3. besti árangur Íslendings frá upphafi í greininni.
 
Alls tóku yfir 30 Íslendingar þátt í hál-maraþonshlaupinu að þessu sinni og má sjá árangur þeirra hér.

FRÍ Author