Kári Steinn á góðum tíma í Hamborg

Alls voru sjö Íslendingar skráðir til þátttöku í maraþoninu. Annar Íslendinga í mark var Stefán Guðmundsson á 2:36:33 klst.
 
Hægt er að sjá úrslitin hér á heimasíðu hlaupsins og frekari upplýsingar á heimasíðu þess hér.

FRÍ Author