Kalott kvöld

Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 verður fyrsta samkoma Landsliðsfólks síðustu aldar haldin í fundarsal ÍSÍ, salur A-B á 3. hæð. Megin efnið er þátttaka Íslands í Kalott keppninni á árunum 1972 til 1983. Farið verður yfir myndir og gamlir góðir tímar rifjaðir upp.

Facebook síðu samkomunar er að finna hér.

Nánari fyrirspurnir

Deila

Kalott kvöld

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit