Á morgun, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 verður fyrsta samkoma Landsliðsfólks síðustu aldar haldin í fundarsal ÍSÍ, salur A-B á 3. hæð. Megin efnið er þátttaka Íslands í Kalott keppninni á árunum 1972 til 1983. Farið verður yfir myndir og gamlir góðir tímar rifjaðir upp .
Facebook síðu samkomunar er að finna hér.