Jónas Egilsson ráðinn framkvæmdastjóri FRÍ

Jónas er vel kunnugur starfsemi sambandsins og hreyfingunni. Hann var í stjórn FRÍ í um áratug og þar af formaður í níu ár. Hann hefur auk þess gengt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir hreyfinguna á undanförnum árum. Þá átti m.a. sæti í stjórn Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA) í fjögur ár og var formaður Frjálsíþróttasambands Evrópskra Smáþjóða (AASSE) um átta ára skeið.

FRÍ Author