Jóhann Ingadóttir í 2. sæti á Skorska meistaramótinu

Jóhanna Ingadóttir ÍR keppti á Skoska meistaramótinu um helgina í langstökki og þrístökki.
Hún stökk 5.69m í langstökkinu og varð í 2. sæti og 12.07m í þrístökkinu og varð í 4. stæti.

FRÍ Author