JJ mót Ármanns í kvöld

Ásdís og Helga Margrét líkt og margir aðrir keppendur hefja með þessu móti keppnistímabil sumarsins á Íslandi.
 
Til leiks eru skráðir 57 keppendur úr 10 félögum. 

 

JJ-mót Ármanns hefur verið haldið um árabil. Mótið er minningarmót um Jóhann Jóhannesson sem var formaður frjálsíþróttadeildar Ármanns í áratugi.

FRÍ Author