Íþróttamaður UMSS 2015 er Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frjálsíþróttakona úr Tindastóli

 Helstu afrek hennar á árinu 2015 eru eftirfarandi:
* Reykjarvíkurleikar haldnir 17 Janúar innanhúss – gullverðlaun í Hástökki kvenna hún stökk 1,67m
* Stórmót ÍR haldið 1 Febrúar innanhúss – gullverðlaun í Hástökki kvenna hún stökk 1,62m. Silfur í 60 metra grindarhlaupi á 84 cm háar grindur 9,49 sek.
* Meistaramót Íslands aðalhluti haldið 7 Febrúar innanhúss – gullverðlaun í h ástökki kvenna, hún stökk 1,67m.
* Meistaramót Íslands 15-22 ára haldið 21-22 Febrúar innanhúss – gullverðlaun í 60metra grindarhlaupi 18-19 ára stúlkna 84 cm grindur 9,38 sek. Gullverðlaun í Hástökki 18-19 ára stúlkna 1,65m .
* Bikarkeppni FRÍ 28 Febrúar innanhúss – silfur í hástökk kvenna hún stökk 1,67m
* Smáþjóðaleikarnir 4 Júní utanhúss  – 4-5 sæti í hástökki kvenna stökk 1,65m
* Vormót ÍR 8 Júní innanhúss  – silfur í hástökki kvenna stökk 1,63m
* Evrópukeppni Landsliða 2. Deild utanhúss haldinn 21 Júní í Búlgaríu – 6.-8. sæti í hástökki kvenna stökk 1,60m
* Meistaramót Íslands aðalhluti haldið 26 Júlí utanhúss – gullverðlaun í hástökki kvenna stökk 1,63m. brons í 100m grind 84cm 15,74 sek
* Meistaramót Íslands 15-22 ára haldið 15-16 ágúst  – gullverðlaun í hástökki 18-19 ára stúlkna stökk 1,63m . Gullverðlaun í 100m grind 84cm 18-19 ára hljóp á 16,27sek. Silfur í þrístökki 18-19 ára stúlkna 
 stökk 10,41m.  Brons í spjótkasti (600gr) 18-19 ára stúlkna kastaði 30,30m.
 

FRÍ Author