00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut U18 ára

Penni

< 1

min lestur

Deila

Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut U18 ára

Ísold Sævarsdóttir (FH) varð í dag Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18 ára í Borås í Svíþjóð. Ísold hlaut 5277 stig sem er nýtt persónulegt best og sigraði hún af miklu öryggi.

Árangur í einstaka greinum:

100m grind | 14,82 sek. (-3,8) | 866 stig

Hástökk | 1,67m pb. | 818 stig

Kúla | 11,40m | 621 stig

200m | 25,62 (-1,0) pb. | 831 stig

Langstökk | 5,59 (+3,7) | 726 stig

Spjót | 34,40m | 560 stig

800m | 2:17,71 | 855 stig

Hekla Magnúsdóttir varð í sjöunda sæti í sjöþraut stúlkna U18 ára. Hún hlaut 4648 stig sem er persónuleg bæting.

Árangur í einstaka greinum:

100m grind | 15,19 sek. pb. (-2,8) | 763 stig

Hástökk | 1,55m | 678 stig

Kúla | 13,89m pb. | 787 stig

200m | 26,89 (-1,5) pb. | 737 stig

Langstökk | 5,06 (-0,2) | 576 stig

Spjót | 31,80m pb. | 511 stig

800m | 2:41,33 pb. | 558 stig

Þorleifur Einar Leifsson (Breiðablik) var fimmti í tugþraut pilta U20 ára. Hann hlaut 6491 stig sem er persónuleg bæting.

100m | 11,68 sek. (-2,5) pb. | 715 stig

Langstökk | 6,52m (+2,4) | 702 stig

Kúla | 13,72m pb.| 711 stig

Hástökk | 1,86m pb. | 679 stig

400m | 54,24 pb. | 6,30 stig

110m | 15,25 (+2,0) | 820 stig

Kringla | 37,79m pb. | 620

Stöng | 4,13m pb. | 654 stig

Spjót | 41,75m pb. | 468 stig

1500m | 5:12,03 pb. | 492 stig

Ísak Óli Traustason (UMSS) þurfti að hætta keppni vegna meiðsla.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut U18 ára

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit