Íslenskir keppendur á leiðinni á Norðurlanda- og Eystrasaltsmótið 20-22 ára

Þá náðu Kolbeinn Höður Gunnarsson FH og Stefán Velemir FH einnig lágmörkum en gáfu ekki kost á sér þar sem þeir verða farnir til USA til náms og æfinga. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik náði einnig lágmörkum á mótið en hann er að jafna sig eftir meiðsli. Fresturinn til að ná lágmörkum er ekki liðinn og því vonandi að fleiri bætist í hópinn. Lágmörkin má finna á heimasíðu FRI, fri.is/sida/l Með íþróttamönnunum fara Jón Arnar Magnússon sem verður liðstjóri og þjálfari og Eggert Bogason þjálfari.

FRÍ Author