Íslenska landsliðið sem keppir í Evrópubikarkeppninni í Tallinn um helgina

Karlalið Íslands:
100m: Óli Tómas Freysson
200m: Óli Tómas Freysson
400m: Sveinn Elías Elíasson
800m: Þorbergur Ingi Jónsson
1500m: Þorbergur Ingi Jónsson
3000m: Kári Steinn Karlsson
5000m: Kári Steinn Karlsson
110m gr.: Björgvin Víkingsson
400m gr.: Björgvin Víkingsson
3000m hindrun: Stefán Guðmundsson
4x100m: Bjarni Malmquist/Arnór Jónsson/Magnús Valgeir Gíslason/Óli Tómas Freysson
4x400m: Trausti Stefánsson/Björgvin Víkingsson/BjarkiGíslason/Sveinn Elías Elíasson
Hástökk: Sveinn Elías Elíasson
Langstökk: Bjarni Malmquist
Þrístökk: Bjarni Malmquist
Stangarstökk: Bjarki Gíslason
Kúluvarp: Pétur Guðmundsson
Kringlukast: Pétur Guðmundsson
Sleggjukast: Bergur Ingi Pétursson
Spjótkast: Jón Ásgrímsson
 
Kvennalið Íslands:
100m: Linda Björk Lárusdóttir
200m: Silja Úlfarsdóttir
400m: Stefanía Valdimarsdóttir
800m: Helga Kristín Harðardóttir
1500m: Arndís Ýr Hafþórsdóttir
3000m: Arndís Ýr Hafþórsdóttir
5000m: Fríða Rún Þórðardóttir
100m gr.: Linda Björk Lárusdóttir
400m gr.: Silja Úlfarsdóttir
3000m hindrun: Íris Anna Skúladóttir
4x100m: Linda Björk Lárusdóttir/Arndís María Einarsdóttir/Hafdís Sigurðardóttir/Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
4x400m: Arndís María Einarsdóttir/Stefanía Valdimarsdóttir/Hafdís Sigurðardóttir/Herdís Helga Arnalds
Hástökk: Guðrún María Pétursdóttir
Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir
Þrístökk: Ágústa Tryggvadóttir
Stangarstökk: Þórey Edda Elísdóttir
Kúluvarp: Ásdís Hjálmsdóttir
Kringlukast: Ragnheiður Anna Þórsdóttir
Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir
Sleggjukast: Kristbjörg María Ingvarsdóttir
 
Landsliðin sem keppa í Tallinn um helgina eru:
Karlalið: Búlgaría, Danmörk, Eistland, Ísland, Írland, Lettland, Litháen og Luxemborg.
Kvennalið: Austurríki, Danmörk, Eistland, Ísland, Lettland, Luxemborg, Norergur og Sviss.
Tvö efstu liðin komast upp í 1. deild.
 
Liðið heldur utan í fyrramálið og keppir á laugardag og sunnudag.
Nánari upplýsingar um keppnina eru að finna á www.european-athletics.org og www.ec2008tallinn.org
 

FRÍ Author