Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi

Næring og drykkir verða við markið en drykkir á snúningspunkti. Aðstaða fyrir hlaupara og starfsfólk verður í Kafarahúsinu. Bolir og önnur mótsgögn verða afhent við startið fyrir ræsingu.  Samhliða 100 km hlaupinu verður haldið maraþonhlaup þann 11. júní. Maraþonhlaupið hefst kl. 9:00. Þátttökugjald fyrir 100 km hlaup er kr. 10.000.- og fyrir maraþonhlaup kr. 5:000.-Þátttökugjald skal greitt eigi síðar en á mótsstað fyrir ræsingu.
 
Styrktaraðili hlaupsins er NOW fæðubótarefni. Einnig leggur Vífilfell til drykki.

FRÍ Author