ÍR sigraði stigakeppni MÍ

Í öðru sæti í sömu flokkum var UFA með 21.379 samanlagt, 6.957 í karlaflokki og 14.422 í kvennaflokki. FH varð í 3. sæti samanlagt með samtals 15.305 stig og einnig í 3. sæti í kvennaflokki með 11.010 stig. Í karlaflokki varð Ármann í 3. sæti með 5746 stig.

FRÍ Author