ÍR með 5 stiga forskot eftir fyrri dag

ÍR var með 87 stig í samanlagðri stigakeppni eftir fyrri keppnisdag í Bikarkeppni FRÍ og fimm stiga forskot á FH, sem er með 82 stig. Í þriðja sæti var sameiginlegt lið Ármanns/Fjölnis með 76 stig. Þar á eftir voru lið Norðurlands með 53 stig, HSK með 52 og Breiðabliks með 48.
Keppni er jöfn og spennandi á báðum endum deildarinnar og því ljóst að keppni ver

FRÍ Author