Ingvar og Arndís Ýr Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupum

Í fimm manna sveitakeppni karla varð sveit Adidas Oakley fyrst, Fjölnis í öðru sæti og sveit Hlaupasamtaka lýðveldisins í því þriðja. Í kvennaflokki urður Fjölniskonur efstar, Stjörnustelpur í öðru sæti og sveit Djammara í því þriðja.
 
Úrslit hlaupsins í heild sinni má sjá hér á hlaup.is Myndir frá hlaupinu sem eru á heimasíðu ÍR er hægt að sjá hér.
 
Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni en 485 keppendur voru skráðir til leiks.

FRÍ Author