Hvatningaræða Colins Jacksons

Eftir að keppnisferli hans lauk, hefur hann unnið mikið í sjónvarpi, komið fram í þáttum meðal annars sem dansari og verið með eigin sjónvarpsþætti á BBC.
 
Í þessu myndskeiði varpar hann ljósi á sinn feril sem íþróttamaður, hvað fór úrskeiðis, hvað gekk vel og hvað hann lærði og hvernig íþróttin nýttist honum í lífinu.

FRÍ Author