Hulda varð níunda í stönginni

Hulda varð 9 í stönginni í gær og stökk 3,80m en felldi 3,95 þrívegis. Hún varð ásamt 3 öðrum í 9 sæti. Frábær árangur hjá henni að komast í úrslitin og ná 9.sæti.
Þar með lauk keppninni hjá Íslendingunum á HM í Kanada og stóðu stelpurnar sig frábærlega. Við viljum senda þeim og þeirra fólki innilegar hamingjuóskir með árangurinn.

FRÍ Author