Hulda Þorsteinsdóttir bætti árangur sinn glæsilega í stangarstökki 4,34m og átti góða tilraunir við 4,50m

Framfarir Huldu hafa verið miklar á þessu ári en hún hefur átt við meiðsli að stríða síastliðin ár en hefur verið undir handleiðslu Kristjáns Gissurarsonar síðastliðið ár með glæsilegum árangri. Ljóst að Kristján Gissurarson hefur náð mögnuðum árangri sem stangarstökksþjálfari þar sem hann hefur einnig þjálfað Krister Blæ Jónsson sem sýnt hefur miklar framfarir á stuttum tíma og fleiai mætti nefna.
 
Mynd með frétt. Gunnlaugur Júlíusson , Búlgaría 6-2015

FRÍ Author