Hulda komin áfram í úrslit í stönginni á HM

Frábær árangur. Gefin var upp hæðin 4,10m til að komast í úrslitin eða 12 efstu. Þær verða 13 í úrslitunum vegna þess að þær voru 2 sem voru alveg jafnar, þær fóru yfir fyrstu hæð í fyrstu tilraun. Hulda stökk yfir í fyrsta á hæðina 3,85m en felldi allar tilraunirnar við 3,90m eins og hin.
 
Úrslitin verða síðan á morgun klukkan 14:20 á þeirra tíma eða klukkan 17:20 á okkar tíma. Hulda er þar fyrst í röðinni.

FRÍ Author