Hulda keppir í stönginni á morgun föstdag í Kanada

Á morgun föstudag mun Hulda Þorsteinsdóttir ÍR hefja keppni í stangarstökkinu, keppnin átti að vera í dag en vegna mikillar rigningar var keppninni frestað um einn dag.
 Það eru 21 stelpur skráðar til móts og munu keppa samtímis í 2 hópum. Hún er í hópi A, hún er skráð með ársbestan árangur 3,95m sem er einnig hennar persónulegt met.
Hún mun hefja keppni klukkan 9:30 á þeirra tíma eða klukkan 12:30 á okkar tíma.
 
Hægt er að sjá úrslitin hjá henni á síðunni;

FRÍ Author