Hrafnhild Eir í 5.sæti í sínum riðli i morgun

Að sögn Einars er þetta gríðarleg reynsla og jafnfrafmt mikið stökk fyrir þau Hrafnhild og Trausta að fara á svona stórmót með eins stuttum fyrirvara og raun bar vitni. En þau bæði voru okkur til mikils sóma og glæsilegir fulltrúar.
 
Hrafnhild varð í 44. sæti, en alls náðu 62 keppendur að ljúka keppni í undanrásunum. Besta tímanum í morgun náði Gloria Asummu frá Nígeríu í morgun, en hún í mark á tímanum 7,19 sek.
 
Þeir sem hafa stafrænt sjónvarp er m.a. hægt að sjá beinar útsendingar á DR HD auk útsendinga hjá Europsport.

FRÍ Author