Hörkuspennandi Bikarkeppni 16 ára og yngri lokið

Það má segja að spennan hafi verið í hámarki við lok keppni á dag því A-lið ÍR sigraði liðakeppnina naumlega með 169 stigum, en í öðru sæti endaði lið A-lið Breiðabliks með 166,5 stig og í þriðja sæti var sameinað lið UMSA og UFA með 147stig. Öll úrslit frá mótinu má nálgast í mótaforriti FRÍ hér á síðunni.
 
 
 

FRÍ Author