HM inni Portland Oregon. Aníta Hinriksdóttir varð fimmta á HM í 800m hlaupi – glæsileg endalok á innanhússtímabilinu

Glæsilegu innanhússtímabili íslenskra frjálsíþróttamanna er það með lokið og við mun taka eitt umfangsmesta stórmótakeppnistímabili utanhúss fyrir fremstu frjálsíþróttamenn landsins í meistaraflokki og í aldursflokkum. Evrópumeistaramót fullorðinna fer fram í Amsterdam í júlí 2016 og Ólympíuleika í Río í ágúst 2016. Í aldursflokkum mun m.a. verða haldið Evrópumeistaramót fyrir 17 ára og yngri (U18) og heimsmeistaramót fyrir 19 ára og yngri (U20).
 
 

FRÍ Author