HM í sjónvarpinu

RUV hefur ákveðið að taka til sýningar HM í frjálsíþróttum sem hefst á morgun í borginni Daegu í Kóreu. Upplýsingar um tímasetningar útsendingar eru á heimasíðu RUV.
 
Sýnt verður frá mótinu í 200 löndum skv. upplýsingum frá IAAF.

FRÍ Author