HM í Peking 2015: Aníta Hinriksdóttir keppir á HM í Kína – staðfest af IAAf rétt í þessu.

 Staðfesting var að berast frá IAAF um að Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda í 800m hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem hefst þann 20. ágúst í Pekin, Kína. Ísland mun því eiga tvo keppendur á HM 2015 þar sem Ásdís Hjálmsdóttir hafði áður tryggt sér þátttökurétt í spjótkasti. 

FRÍ Author