HM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Mynd: Sigurður Pétur

Penni

< 1

min lestur

Deila

HM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 8. júní, hefst keppni á HM í utanvegahlaupum sem fer fram í Innsbruck/Stubai í Austurríki. Mótið er haldið í samstarfi við World Athletics, ITRA, WMRA og IAU. Á morgun fer fram 45km hlaupið og er samanlögð hækkun í kringum 3100m. Ræsing kl: 07:00 að íslenskum tíma. Þar eigum við átta keppendur.

  • Arnar Pétursson
  • Halldór Hermann Jónsson
  • Jörundur Jónasson
  • Þorsteinn Roy Jóhannsson
  • Andrea Kolbeinsdóttir
  • Anna Berglind Pálmadóttir
  • Íris Anna Skúladóttir
  • Sigþóra Kristjánsdóttir

Á föstudaginn fer fram 87km hlaupið og er samanlögð hækkun um 6500m. Ræsing 04:30 að íslenskum tíma. Þar eigum við fjóra keppendur.

  • Snorri Björnsson
  • Þorbergur Ingi Jónsson
  • Halldóra Huld Ingvarsdóttir
  • Rannveig Oddsdóttir

Hægt er að fylgjast með streymi frá mótinu hér. Hægt er að fylgjast með úrslitum hér.

Hægt er að fylgjast með glæsilegum myndum og myndskeiðum frá mótinu á Facebook síðu hópsins

Penni

< 1

min lestur

Deila

HM í utanvegahlaupum hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit