Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni sem fer fram í Gdynia í Póllandi þann 29.mars 2020. Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna um áhuga sinn fyrir 30.nóvember með tölvupósti á langhlaupanefnd@fri.is.
Langhlaupanefnd FRÍ bendir á leiðbeiningar og viðmið um val á keppendum sem finna má á eftirfarandi slóð: http://fri.is/leidbeiningar-og-vidmid-vardandi-val-a-landslidi-islands-i-vidavangshlaupum/
Nánari upplýsingar um heimsmeistaramótið í Gdynia má finna á eftirfarandi slóð: http://www.gdyniapolmaraton.pl/en/media/informacje-prasowe/iaaf-world-half-marathon-championships-2020-gdynia-poland-1-year-to-go