Hlynur keppir á EM í víðavangshlaupum um helgina

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hlynur keppir á EM í víðavangshlaupum um helgina

Á sunnudaginn 11. desember fer fram Evrópumeistarmótið í víðavangshlaupum í Piemonte-La Mandria garði nálægt Turin á Ítalíu. Íslendingar eiga einn keppanda á mótinu og er það Hlynur Andrésson sem keppir í 10km víðavangshlaupi. Hlaupið hefst klukkan 13:10 á ítölskum tíma (12:10 á íslenskum tíma). Streymt verður frá mótinu og hægt er að sjá tímaseðil hér og hlekkur að streymi hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hlynur keppir á EM í víðavangshlaupum um helgina

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit