Hlynur í 40. sæti á EM

Evrópumótið í víðavangshlaupum fór fram á sunnudaginn þar sem Hlynur Andrésson var á meðal keppenda. Hann kom fertugasti í mark af þeim 92 keppendum sem hófu hlaupið. Tími hans í hlaupinu var 31:56 mínúta en hlaupið var 10.225 metar. Sigurvegarinn var Robel Fsiha frá Svíþjóð á 29:59 mínútum.

Hér má sjá öll úrslit mótsins.