Hlynur Andrésson frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna

Hlynur var útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna eftir frábæran árangur þann 1. apríl síðastliðinn. Útnefningin er mikill heiður en tíminn hans var sá sjöundi besti í sögu skólans. Hlynur er nú í 19. sæti á NCAA háskólalistanum en þeir bestu í hverri grein keppa á Bandaríska háskólamestaramótinu í vor.

Sjá umfjöllun hér:

http://emueagles.com/news/2017/4/4/mens-track-andresson-named-mac-track-athlete-of-the-week.aspx