Hlaupahópar takið eftir

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hlaupahópar takið eftir

Hleypur þú í í hóp sem hittist á föstum tíma að lágmarki 2var í viku til þess að skokka/hlaupa og fleiri velkomnir í hópinn? Ef svo er þá hefur Frjálsíþróttasamband Ísland (FRÍ) áhuga á fá upplýsingar um hópinn með skráningu hér.

FRÍ  hyggst birta á heimasíðu sambandins yfirlit yfir starfandi hlaupahópa, en jafnframt safna saman upplýsingum um lykil tengiliði við hlaupasamfélagið um land allt með það að markmiði að efla tengsl sambandsins við starfandi hlaupahópa. 

Hvergi birtist fegurð fjöl­breyti­leikans í ­í­þróttunum skýrar en í al­mennings­hlaupum og í skokkhópum landsins!

Penni

< 1

min lestur

Deila

Hlaupahópar takið eftir

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit