Tilkynningar til landsliðs og unglingalandsliðs

Kæru íþróttamenn,
 
Tilkynningar til einstaklinga í landsliðshóp, afrekshóp og úrvalshóp verða birtar undir flipunum landslið/tilkynningar og unglingalandslið/tilkynningar.
 
Kveðja,
Unnur Sig. Gunnarsdóttir verkefnastjóri landsliðsmála og
Þórunn Erlingsdóttir verkefnastjóri unglingamála.

FRÍ Author